-9%







Frábær pakki fyrir annars stigs leikjaspilun.
Lærðu að setja saman þína eigin tölvu og svo getur þú alltaf uppfært með því að skipta út hluta eða öllum íhlutum eftir því sem þér fer fram í leikjaspilun.
Það eru myndbönd sem sýna þér hvernig þú átt að setja saman tölvuna sjálfur. Allur hugbúnaður er á harðadisknum þannig að þegar þú ert búinn að setja saman, þá er hægt að byrja að spila mjög fljótlega.
Hvað er í pakkanum?
2.852 $ Original price was: 2.852 $.2.604 $Current price is: 2.604 $. Með vsk.
Frábær pakki fyrir annars stigs leikjaspilun.
Lærðu að setja saman þína eigin tölvu og svo getur þú alltaf uppfært með því að skipta út hluta eða öllum íhlutum eftir því sem þér fer fram í leikjaspilun.
Það eru myndbönd sem sýna þér hvernig þú átt að setja saman tölvuna sjálfur. Allur hugbúnaður er á harðadisknum þannig að þegar þú ert búinn að setja saman, þá er hægt að byrja að spila.
Hvað er í pakkanum?
Kassi | Corsair 4000D Airflow Black |
---|---|
Tengimöguleikar | Framan: 1x USB 3.2 Gen 1 Type-A, 1x USB 3.2 Gen 2 Type-C, Headphone/Mic Combo Jack; Aftan: 4x USB 2.0 Type-A, 2x USB 3.2 Gen 2 Type-A, 1x USB 3.2 Gen 2x |
Aflgjafi | 650W ATX |
Harður diskur | 1TB NVMe SSD |
Kæling | Vökvakæling á örgjörva, Loftkæling á skjákorti |
Móðurborð | B760 |
Nettenging | 2.5G Ethernet, Wi-Fi 6E, Bluetooth 5.3 |
Skjákort | NVIDIA GeForce RTX 4070 |
---|---|
Örgjörvi | Intel Core i5-14600K |
Vinnsluminni | 16GB (2x8GB) DDR4-3200 |
Tegund móðurborðs | ATX |
Stýrikerfi | Windows 11 Home |
Ábyrgð | 2 ár |
Þyngd | 20.41 |
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang