Leikjatolvur.is

Um netverslun leikjatolvur.is

Leikjatolvur.is er í eigu Tölvutinda ehf. Markmið okkar er að bjóða leikjaspilurum upp á bestu mögulegu verð á hverjum tíma.  Við erum í sambandi við alla helstu framleiðendur íhluta og samsettra leikjatölva.  Við erum ekki með lager á Íslandi en tökum allar okkar vörur frá ýmsum byrgjum erlendis.  Þess vegna er afgreiðslufrestur okkar 3 til 14 dagar frá greiðslu degi.  Allar ábyrgðir á vöru eru skv. lögum og komi til bilana er nauðsynlegt að senda okkur  póst á leikjatolvur@leikjatolvur.is og við sækjum vöruna til viðgerðar eða útskipta.