
Um netverslun leikjatolvur.is
Leikjatolvur.is er í eigu Tölvutinda ehf. Markmið okkar er að bjóða leikjaspilurum upp á bestu mögulegu verð á hverjum tíma. Við erum í sambandi við alla helstu framleiðendur íhluta og samsettra leikjatölva. Við erum ekki með lager á Íslandi en tökum allar okkar vörur frá ýmsum byrgjum erlendis. Þess vegna er afgreiðslufrestur okkar 3 til 14 dagar frá greiðslu degi. Allar ábyrgðir á vöru eru skv. lögum og komi til bilana er nauðsynlegt að senda okkur póst á leikjatolvur@leikjatolvur.is og við sækjum vöruna til viðgerðar eða útskipta.
Leikjatölvur.is er í eigu Tölvutinda ehf kt.: 620321-0520
Vsk. nr. 140648
Vinnutolvur.is er í eigu sama fyrirtækis
Leikjatölvur.is er eingöngu netverslun. Við ábyrgjumst alla hluti og tölvur sem við seljum eins og lög gera ráð fyrir. Neytendaábyrgð er 2 ár frá kaupdegi en ábyrgð til fyrirtækja er 1 ár frá kaupdegi. Ef eitthvað bilar og þú þarfnast þjónustu þá skráir þú þig inn á þínar síður hjá okkur og fyllir út beiðni og við sækjum vöruna og keyrum hana heim aftur þegar viðgerð er lokið.
Leikjatolvur.is er eingöngu netverslun og við sækjum og sendum allar pantanir og hluti í viðgerð. Þú þarft að fylla út beiðni um viðgerð eða uppfærslur á mínum síðum hjá okkur.
Við sendum síðan skilaboð hvenær við getum komið og sótt og einnig þegar viðgerð er lokið þá hvenær við getum afent aftur til baka.