MSI Aegis SE 13 Original price was: 1.929 $.Current price is: 1.178 $. Með vsk.
Back to products
MSI Vision Elite RS14NUG9 Original price was: 6.641 $.Current price is: 5.356 $. Með vsk.

MSI Aegis R14NUE7

Aegis R serían er gulls ígildi fyrir alla sem vilja taka leikina sína á næsta stig. Með því að sameina byltingarkennda tækni með 14. Gen Intel® Core™ i7 örgjörva og MSI GeForce RTX™4070 SUPER  skjákort, færir Aegis R Pro-level leikjaspilun frá upphafi. Aegis R, er sett saman í Bandaríkjunum með gæði og uppfærslumöguleika í huga.  Þú færð fullkomna framistöðu  og einnig frábæra möguleika í uppfærslu með því að nota staðlaða MSI íhluti, sem skapar stöðuga vél undir krefjandi leikjaumhverfi og gefur notendum verkfæri til að uppfæra leikjaspilun sína. Viltu uppfæra skjákort, vinnsluminni eða geymslugetu þína eftir nokkur ár? Möguleikinn er til staðar með MSI stöðluðum íhlutum, eitthvað sem er ekki alltaf mögulegt með öðrum.

Original price was: 2.857 $.Current price is: 2.305 $. Með vsk.

Category:

MSI Aegis R serían er gulls ígildi fyrir alla sem vilja taka leikina sína á næsta stig. Með því að sameina byltingarkennda tækni með 14. Gen Intel® Core™ i7 örgjörva og MSI GeForce RTX™4070 SUPER  skjákort, færir Aegis R Pro-level leikjaspilun frá upphafi. Aegis R, er sett saman í Bandaríkjunum með gæði og uppfærslumöguleika í huga.  Þú færð fullkomna framistöðu  og einnig frábæra möguleika í uppfærslu með því að nota staðlaða MSI íhluti, sem skapar stöðuga vél undir krefjandi leikjaumhverfi og gefur notendum verkfæri til að uppfæra leikjaspilun sína. Viltu uppfæra skjákort, vinnsluminni eða geymslugetu þína eftir nokkur ár? Möguleikinn er til staðar með MSI stöðluðum íhlutum, eitthvað sem er ekki alltaf mögulegt með öðrum.

  • Stýrikerfi: Windows 11 Home
  • Örgjörvi: Intel® Core™ i7-14700F 2.10 GHz
  • Skjákort: NVIDIA® GeForce RTX™ 4070 SUPER 12GB GDDR6
  • Vinnsluminni: 16GB DDR5 5200 (2x 8GB)
  • Harður diskur:  1TB M.2 NVMe SSD
  • Þráðlaust net: Öflugt WIFI 7 þráðlaust netkort
  • Lan: 1x Intel® I219V 1Gbps
  • Hljóð: 7.1 Channel HD Audio
    PCIe Gen 5 stuðningur í móðurborði, fyrir mikið hraðari vinnslu á SSD
  • MSI’s LED takki – hægt að stýra allri RGB lýsingu til að aðlaga útlit að leikjaumhverfi.
  • Auðvelt að uppfæra með íhlutum frá MSI
  • Mjög góð örgjörva kæling sem tryggir hraða vinnslu

Hér fyrir neðan má sjá FPS í mismunandi leikjum í 1080P skjáupplausn. Þessar mælingar eru gerðar án ábyrgðar og í 3DMARK forrritinu og eru niðurstöður teknar af heimasíðu framleiðanda.